Tuesday, May 30, 2006

Food

My meals for the last couple of weeks have not been all that healthy and after a unknown number of pizzas, I have gotten immune for the logo on the box. It´s just a cook with a pizza. Though one evening something disturbing caught my eye.
As the logo presents the pizza makers I would never sell my pizza or advertize myself with such a disgusting thing.
NOTICE: The cook is not wearing any pants!


p.s. though he bothered to take his hat and shoes on!

Monday, May 29, 2006

Jæja það er þá 100% víst að ég kem í sumar. Er ekki búin að panta miða, en kem í júní lok og fer líklegast heim í ágúst byrjun einhvern tíma.
Hlakka til að koma heim.
híííí jú!

Wednesday, May 24, 2006

Enn og aftur kóngsins Köbenhavn

Var á leiðinni heim í gær frá skólanum þegar ég varð vitni af heldur grófu atviki, ég er í stærtó þegar hjólreiðamaður missir jafnvægið og lendir út á götu, strætó nær rétt að víkja en keyrir yfir hluta af hjólinu hans og hjólreiðamaðurinn lendir á hlið strætósins. Ég vil taka það fram að klukkan var kringum 19.oo og enn hábjart og gatan full af fólki. Ég fer út úr strætó til að hjálpa manninum (hef lært eitthvað síðan síðustu reynslu) og sé að hjá honum standa þrír menn en þeir hlaupa svo í burtu. Ég hleyp út úr stætó (strætóbílstjórinn keyrir burt), og reyni skjálfhent að hringja í 112 en síminn virkar ekki önnur kona hringir og tilkallar lögregluna. Maðurinn er alblóðugur og það fossblæðir úr auga og andliti. Ég reyni að róa manninn og spyr hvað hafi gerst. Þessir þrír, sem ég by the way hélt að væru að hjálpa honum) höfðu slegið hann í höfuðið með grjóti þegar hann hjólaði fram hjá þeim með þeim afleiðingum að hann missir jafnvægið og lendir út á götu og fyrir strætó, þeir ráðast svo á hann þegar hann liggur og taka af honum veskið!
Aldrei hefur mér liðið jafnmáttlausri. Hvaða gagn er í, ekki einu sinni tuttugu og fjögurra gamallri listnemabrók? og allir aðrir sem voru vitni?? Hvar voru þeir?? Eftir að ég var búin að gefa skýrslu gekk ég grátandi heim. Það er einmanalegt í stórborgum.
Klamme kóngsins Köbenhavn >:(

Monday, May 22, 2006

Lítil flænka

Ég eignadist litla frænku í gærkveldi :D
Hlakka til ad sjá hana
Til hamingju
!!!

Thursday, May 11, 2006

Long time no....visit

Er í kaupmannahöfn þessar vikurnar, er að vinna í tölvuleik. Þetta er ágætis reynsla en shit hvað mér leiðist eftir daginn. Einmanalegra held ég að það gerist ekki. Furðulegt nokk koma stórborgir alveg svakalega deprimerandi fyrir sjónir. Í dag fór ég út á strætóstopp, rétt áður en stærtó kom, skimaði ég yfir hópinn sem beið og blent fólksins lá strákur á mínum aldri á bakinu, meðvitundarlaus. Ég hrópaði yfir hópinn hvort það væri allt í lagi með hann, bjóst við að einhver hefði hringt á sjúkrabíl. Litið var á mig með hornauga og ekki svarað, og svo kom frá einhverri sálunni; jájá..
Hvar er samúðin með samfélögum sínum??? segi ég sem labbaði upp í strætó og fylgdist, í brunandi bussinum, með manninum sem hafði gengið út úr strætó og byrjað að pota í hann.
Ég skammast mín

Tuesday, May 02, 2006

When I want to post drawing I should be able to post drawings...
Blogger is not obeying orders, that is rather disturbing!
BAH!

Thursday, April 27, 2006

It might just be somewhat easier to file for a divorce!




Finally I took the time to draw and scan something...

Tuesday, April 18, 2006

Well and swell after a great easter break at home. Will post something real soon...hux and love bux

Sunday, April 02, 2006

Thursday, March 30, 2006

back to the past and having a laugh





Looking back I wonder what ever drove me into learning drawing and animation other than Bart Simpsons. I found quite a lot of my old drawings, which made me wonder. To tell you the truth I thought I was okey at it, but first of all I enjoyed drawing. Some people think that you need a natural born talent. This truely shows that talent is not needed, only the longing.
Looking at this makes me relize how much I have learned. In most other educations you can't visually see how much you have learned. Luckily I can :)

Friday, March 24, 2006

MIG LANGAR Í SUND



Ég sakna Íslands alveg svadalega í augnablikinu.
Langar í nonnabita, ad keyra um í bíl og sjá fjoll, mig langar í liggjubad, en mest af ollu langar mig í sund. Heita góda útisundlaug. Ef tad er eitthvad sem Íslendingar geta og kunna ad tá er tad ad hanna sundlaugar. Hoppa svo upp í bílinn og bruna nidur á bæjarins bestu med nýja fína sundbolafarid mitt.

Tuesday, March 21, 2006

Sumarid er tíminn




Loksins finnur madur ad vorid er á leidinni....tó fyrr væri

Wednesday, March 15, 2006




You don't see me laughing at your hairy white ass!!!

Monday, March 13, 2006

Tuesday, March 07, 2006