Friday, March 24, 2006

MIG LANGAR Í SUND



Ég sakna Íslands alveg svadalega í augnablikinu.
Langar í nonnabita, ad keyra um í bíl og sjá fjoll, mig langar í liggjubad, en mest af ollu langar mig í sund. Heita góda útisundlaug. Ef tad er eitthvad sem Íslendingar geta og kunna ad tá er tad ad hanna sundlaugar. Hoppa svo upp í bílinn og bruna nidur á bæjarins bestu med nýja fína sundbolafarid mitt.

7 comments:

Anonymous said...

sem fær mig til að spurja, á að koma heim fljótlega? ammælispartý hjá mér 7. apríl

Anonymous said...

Allt þetta og miklu meira er að verða að raunveruleika eftir tæpar tvær vikur. Mundu það. Lára hvar verður þú ekki næsta föstudag heldur þarnæsta ?

Anonymous said...

í afmæli hjá louie :-)

Lára said...

Hehe ohh ég get ekki bedid ad hitta ykkur bádar tvær!!!

Anonymous said...

mmm NONNABITI! Mig langar líka í!!

Anonymous said...

Hæ Lára !
Ég var svo spæld í gærkvöldi, þegar ég kom upp og sá að ég hafði misst af þér á msn. Viltu vera svo væn að senda mér sms þegar þú ert á msninu, þá get ég allavega sagt kemst ekki
Love you
mjamma

Anonymous said...

Þú ert ekki ein um að langa í sund. Hún litla frænka þín borðaði matinn sinn í kvöld sem hún hafði samt enga list á því henni hafði verið sagt að þá yrði hún fljótt frísk og gæti farið í sund. Þú ættir að kíka á laugina hér í gettóinu. Frábærar rennibrautir. Ég fer sko ekki í þaær aftur fyrr en ég er búin að eiga :P þær fara allt of hratt fyrir óléttínur. En ekki Ingu Vildísi. Henni finnst þær æði :)
Kv Ragnheiður